fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Club Brugge skaut á Manchester United á Twitter

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld fór fram leikur Club Brugge og Manchester United í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Leikið var á heimavelli Brugge í Belgíu en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Brugge lék í Meistaradeildinni fyrr á þessu tímabili en lenti í þriðja sæti riðilsins og fór því í Evrópudeildina.

Það sama má ekki segja um enska stórliðið sem mistókst að komast í Meistaradeildina á síðustu leiktíð.

Brugge ákvað að skjóta lét á United á Twitter vegna þess og spurði hvenær síðasta Meistaradeildarkvöld United hefði verið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“