fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

ÍBV staðfestir komu Gary Martin

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 22:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur staðfest komu Gary Martin til félagsins. Hann fær leikheimild 1 júlí.

Gary gerði starfslokasamning við Val á dögunum, eftir mikið fíaskó.

Yfirlýsing ÍBV
Eftir frábæran sigur í dag gleður okkur að tilkynna að knattspyrnuráð karla hefur náð samkomulagi við framherjann Gary Martin um að leika með liðinu út tímabilið 2019,

Gary kemur frá Val eftir stuttan tíma á Hlíðarenda og fögnum við því að fá hann hingað til okkar á eyjuna.

Við bjóðum Gary velkominn til Vestmannaeyja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn