fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Draumaliðið: Dýrir bitar sem fá ekkert að spila

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki alltaf svo að dýrir knattspyrnumenn finni taktinn og lenda þeir í kuldanum eins og aðrir.

Christian Pulisic sem kom til Chelsea frá Dortmund í sumar fyrir tæpar 60 milljónir punda, fær sem dæmi lítið sem ekkert að spila.

Mesut Özil, launahæsti leikmaður í sögu Arsenal kemst svo ekki í hóp hjá félaginu.

Ensk götublöð tóku saman draumalið með leikmönnum sem fá lítil tækifæri.

Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili