fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Klopp pirraður eftir jafnteflið: ,,Sáu allir að þetta var brot“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að mark Manchester United hafi aldrei átt að standa í leik liðanna í dag.

Marcus Rashford skoraði fyrra mark leiksins í 1-1 jafntefli en Klopp var ósáttur með það mark.

Þjóðverjinn segir að Victor Lindelof hafi brotið á Divock Origi áður en United fór og skoraði.

,,Við spiluðum nógu vel til að fá stig. Við gáfum Manchester United tækifæri á að spila með fimm til baka,“ sagði Klopp.

,,Þeir lögðu sig hart fram og okkar skipulag var ekki nógu gott. Það var eins og við værum undir pressu þegar við vorum það ekki.“

,,Ég held að allir geti verið sammála um það að þetta var brot í fyrsta markinu en VAR sér það ekki þannig.“

,,Það er staðan. Við töpuðum ekki en þetta var augljóst brot. Það var snerting og Divock Origi dettur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar