Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Solskjær byrjar betur en Klopp

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er talinn vera smá valtur í sessi eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

United hefur ekki virkað sannfærandi undanfarið eftir frábæran 4-0 sigur á Chelsea í fyrstu umferð.

United hefur aldrei byrjað tímabil eins illa í sögunni og mætir Liverpool um helgina í erfiðum leik.

Það er þó athyglivert að skoða það að Solskjær hefur byrjað betur hjá United en Jurgen Klopp gerði hjá Liverpool.

Klopp náði í 47 stig úr fyrstu 29 leikjum sínum hjá Liverpool en Solskjær hefur náð í 49 stig.

Klopp hefur síðan þá rifið lið Liverpool upp og vann liðið Meistaradeildina í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld