Föstudagur 22.nóvember 2019
433

Lampard fúll út í landsliðsþjálfarann eftir leik gegn Íslandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er hundfúll út í Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands.

N’Golo Kante spilar ekki með Chelsea í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leik gegn Íslandi.

Lampard segir að Kante hafi snúið alltof seint aftur til Chelsea og að hann hafi nú þegar verið tæpur fyrir landsleikina.

,,N’Golo er ekki heill, hann er að glíma við smávægileg nárameiðsli sem komu í upphitun fyrsta leiks,“ sagði Lampard.

,,Við fengum hann ekki til baka fyrr en eftir seinni leikinn og nú er hann er ekki klár fyrir laugardaginn.“

,,Fyrir landsleikina þá nefndi Didier Deschamps að Olivier Giroud væri ekki að spila. Það var á léttu nótunum og ég skil það.“

,,Kante er ekkert til að grínast með. Við ræddum saman fyrir síðasta landsleikjahlé og hann var meiddur og gat ekki spilað.“

,,Hann fór ekki með og við vorum sammála. Þannig eiga hlutirnir að ganga fyrir sig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrða að Mourinho ætli að sækja Zlatan

Fullyrða að Mourinho ætli að sækja Zlatan
433
Fyrir 14 klukkutímum

City fær frábærar fréttir fyrir leikinn gegn Chelsea

City fær frábærar fréttir fyrir leikinn gegn Chelsea
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Kluivert bulla – Sér ekki eftir neinu

Segir Kluivert bulla – Sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendi eiganda Tottenham skilaboð – Var tilbúinn að taka við

Sendi eiganda Tottenham skilaboð – Var tilbúinn að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvert fer Pochettino? – Þetta segja veðbankar

Hvert fer Pochettino? – Þetta segja veðbankar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun