fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433

Lampard fúll út í landsliðsþjálfarann eftir leik gegn Íslandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er hundfúll út í Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands.

N’Golo Kante spilar ekki með Chelsea í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leik gegn Íslandi.

Lampard segir að Kante hafi snúið alltof seint aftur til Chelsea og að hann hafi nú þegar verið tæpur fyrir landsleikina.

,,N’Golo er ekki heill, hann er að glíma við smávægileg nárameiðsli sem komu í upphitun fyrsta leiks,“ sagði Lampard.

,,Við fengum hann ekki til baka fyrr en eftir seinni leikinn og nú er hann er ekki klár fyrir laugardaginn.“

,,Fyrir landsleikina þá nefndi Didier Deschamps að Olivier Giroud væri ekki að spila. Það var á léttu nótunum og ég skil það.“

,,Kante er ekkert til að grínast með. Við ræddum saman fyrir síðasta landsleikjahlé og hann var meiddur og gat ekki spilað.“

,,Hann fór ekki með og við vorum sammála. Þannig eiga hlutirnir að ganga fyrir sig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“