Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Gylfi eftir draumamarkið: ,,Frábær frammistaða“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark í dag er lið Everton spilaði við West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi ræddi við BT Sport eftir leikinn en sigurinn var mikilvægur fyrir Everton eftir erfitt gengi undanfarið.

,,Þetta var frábær frammistaða. Við fengum mörg færi og sérstaklega í seinni hálfleik þegar leikurinn var opinn,“ sagði Gylfi.

,,Þú veist aldrei hvað gerist í stöðunni 1-0 en sem betur fer þá héldum við þremur stigunum í dag.“

,,Það voru tvö mörk tekin af okkur vegna rangstöðu, við skutum í slá og markvörðurinn þeirra varði vel.“

,,Við vorum orkumiklir. Við pressuðum þá hátt, gáfum boltann vel og hreyfingin var góð.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld

Dómarinn sem sendi Rúrik í sturtu gegn Finnum verður með flautuna í kvöld