Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Mason Greenwood framlengdi við Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Greenwood er einn efnilegasti leikmaður United en hann er 18 ára gamall og á framtíðina fyrir sér.

Hann hefur fengið tækifæri á þessu tímabili en Ole Gunnar Solskjær hefur mikla trú á drengnum.

Greenwood hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við United með möguleika á eins árs framlengingu.

Englendingurinn hefur allan sinn feril leikið með United en hann kom til félagsins sjö ára gamall.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Ísland: Kolbeinn fór meiddur af velli – Bætir ekki metið

Áfall fyrir Ísland: Kolbeinn fór meiddur af velli – Bætir ekki metið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rivaldo er brjálaður – Þessi fékk treyjunúmerið tíu

Rivaldo er brjálaður – Þessi fékk treyjunúmerið tíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?