fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður ÍBV, var pirraður á Twitter í kvöld eftir leik liðsins við FH í Pepsi Max-deild karla.

ÍBV er í mikilli fallbaráttu þessa stundina og þurfti að sætta sig við 2-1 tap heima gegn FH í kvöld.

Bæði mörk Hafnfirðinga skoraði Steven Lennon og það fyrra úr víti. Gary gerði eina mark ÍBV.

Lucas Arnold, erlendur áhugamaður um Pepsi Max-deildina, sá leikinn í kvöld og segir að um klárt víti hafi verið að ræða.

Gary var alls ekki sammála þessari færslu Lucas og svaraði honum fullum hálsi eftir leik.

,,Verðskuldað víti, þú ert að grínast í mér. Ef þú telur að þetta sé víti þá ættirðu að gefast upp á að fylgjast með fótbolta,“ sagði Gary.

Gary bætir við: ,,Þetta var ein versta ákvörðun sem ég hef séð.“ Umræðuna má nálgast hér fyrir neðan
.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“