fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Juventus biður Adidas um hjálp: Vilja kaupa Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vill fara frá Manchester United, þetta hefur hann staðfest. Hann telur sig þurfa nýja áskorun.

Pogba hefur verið í þrjú ár hjá United, hann er umdeildur á meðal stuðningsmanna. Vegna þess hvernig hann hagar sér utan vallar.

Pogba vill fara til Juventus í sumar, United keypti hann frá Juventus fyrir þremur árum, á 89 milljónir punda.

Ítalskir miðlar segja í dag að Juventus sé búið að biðja Adidas um að koma að kaupunum. Pogba er eitt stærsta nafn Adidas og Juventus leikur í treyjum þeirra.

United vill ekki selja Pogba fyrir minna en 135 milljónir punda, Juventus vonast eftir hjálp frá Adidas til að fjármagna kaupin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“