fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea á Englandi, setti met í gær er hann kom inná í leik hjá enska landsliðinu.

Hudson-Odoi er efnilegasti leikmaður Chelsea en hann er reglulega orðaður við brottför frá félaginu.

Hann vill fá meira að spila og hefur Bayern Munchen í Þýskalandi mikinn áhuga á vængmanninum.

Hudson-Odoi spilaði sinn fyrsta landsleik í 5-0 sigri á Tékklandi og bætti þar með 64 ára gamallt enskt met.

Hann er yngsti leikmaður í sögu Englands til að spila sinn fyrsta landsleik í keppnisleik síðan Duncan Edwards lék gegn Skotlandi í apríl 1955.

Hudson-Odoi er aðeins 18 ára og 135 daga gamall og er ein af skærustu vonarstjörnum Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“
433Sport
Í gær

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall