fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Guardiola harkalega gagnrýndur – Bara með sex varamenn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City er harkalega gagnrýndur fyrir framkomu sína í dag.

City er aðeins með sex varamenn gegn Burnley en leikurinn hefst klukkan 12:30.

Guardiola sagði í viðtal við Sky Sports að hann ætti ekki fleiri leikmenn en nokkrir leikmenn eru að glíma við meiðsli.

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports sagði í útsendingu þar að þetta væri til skammmar. Guardiola hefði átt að taka leikmann úr unglingaliðinu sem er að standa sig vel.

Jake Humphrey hjá BT Sport tekur í sama streng. ,,Það er aumt að segjast ekki eiga neina leikmenn þegar hann velur bara sex varamenn, komdu inn með unga leikmenn og gefðu þeim reynsluna,“ sagði Humphrey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið