Lesendur Sky Sports hafa valið draumalið með leikmönnum Manchester United og Chelsea.
Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag í rosalega mikilvægum leik.
Liðin eru að berjast um sæti í Meistaradeild Evrópu og sigur gefur mikið.
Leikurinn fer fram á Old Trafford en United á sjö leikmenn í draumaliðin en Chelsea fjóra.
Liðið er hér að neðan.