fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Young: United getur unnið Meistaradeidina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young bakvörður Manchester United er á því að liðið geti unnið Meistaradeildina.

United heimsækir Sevilla í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Um er að ræða 16 liða úrslit og má búast við fjörugum leik.

,,Að sjálfsögðu getum við unnið Meistaradeildina,“ sagði Young.

,,Þú ferð ekki í keppni án þess að halda þú getir unnið keppnina, við reynum að vinna hvern einasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið