fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Ráðleggur Rashford að koma sér burt frá Moruinho – ,,Er að slátra honum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta getur ekki haldið áfram,“ skrifar Garth Crooks hjá BBC um stöðu Manchester United og hjá Jose Mourinho.

Mourinho er í holu enda hefur United ekki verið að ná þeim árangri sem ætlast er til.

Crooks segir að Mourinho sé að drepa Marcus Rashford sóknarmann liðsins.

,,Hann er að drepa Rashford, hann bjargaði liðinu gegn Southampton en samt fær hann högg frá Mourinho. Það var glórulaust.“

Crooks segir að Rashford sé að fara sömu leið og Arjen Robben fór hjá Mourinho hjá Chelsea.

,,Hann er að gera það sama með Rashford og hann gerði við Robben hjá Chelsea, Rashford þarf að fara frá United áður en honum verður slátrað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool