fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

,,Jose Mourinho er búinn að vera hjá Manchester United“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Jose Mourinho er búinn að vera hjá Manchester United,“ svona hefst pistill frá Stan Collymore í Mirror.

Mourinho er í mikilli brekku með United og erfitt er að sjá hann snúa við gengi liðsins í bráð.

Margir stuðningsmenn United hafa gefist upp á Mourinho og vilja breytingar í brúnni.

,,Þegar Mourinho var í vandræðum hjá Real Madrid, þá var það nógu slæmt.“

,,Það er sem er að gerast hjá Manchester United er enn verra, þetta getur skemmt orðspor hans sem stjóra.“

,,Hann fær alltaf starf ef hann vill, ef hann tekur sér ársfrí. Hann kæmi líklega betri til baka eftir reynsluna á Old Trafford.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“