fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Þarf að fá sér húðflúr af John Stones – Kyle Walker borgar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England vann gríðarlega góðan sigur á HM í Rússlandi í dag er liðið mætti Panama í riðlakeppninni.

England vann 6-1 sigur og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum og sendi á sama tíma Panama heim.

Einn stuðningsmaður enska landsliðsins lofaði að fá sér húðflúr af John Stones myndi hann skora í leiknum.

Stones átti mjög góðan leik fyrir England og gerði varnarmaðurinn tvennu í stórsigrinum.

Þessi ágæti einstaklingur þarf hins vegar ekki að hafa áhyggjur af verðinu en Kyle Walker, landsliðsmaður Englands, hefur boðist til að borga!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer hafði betur gegn Saka og Haaland

Palmer hafði betur gegn Saka og Haaland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu

Sendir stuðningsmönnum Arsenal kveðju – Á förum eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan
433Sport
Í gær

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun