Sam Allardyce, stjóri Everton hefur hrósað Oumar Niasse í hástert.
Niasse hefur verið að spila vel fyrir liðið í undanförnum leikjum.
„Staða hans hjá félaginu hefur sjaldan verið betri,“ sagði Allardyce.
„Það er orðið ansi erfitt fyrir mig að taka hann úr liðinu, hann skorar alltaf eða leggur upp,“ sagði hann að lokum.