fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Salah alltaf elskað Liverpool – Ég þekkti sögu félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah kantmaður Liverpool segist hafa elskað Liverpool frá æsku.

Salah hefur gjörsamlega slegið í gegn hjá Liverpool eftir að félagið keypt hann á 35 milljónir punda frá Roma síðasta sumar.

Salah hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni og verið potturinn og pannan í leik Liverpool.

,,Ég hef elskað þetta félag frá því að ég var ungur drengur, ég vissi að þetta væri liðið sem ég vildi spila fyrir,“ sagði Salah.

,,Ég þekkti sögu félagsins og um leið og ég fékk tækifæri á að koma hingað þá varð ég að láta þetta gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu