fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Raiola heldur áfram – Litlar líkur á að Mkhitaryan fari til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Henrikh Mkhitaryan segir að Alexis Sanchez fari ekki til Manchester United nema að Mkhitaryan sé klár í að fara til Arsenal.

Mkhitaryan liggur nú undir feld samkvæmt Raiola og íhugar hvað hann eigi að gera.

,,Manchester United fær ekki Sanchez nema að Mkhi sé klár í að fara til Arsenal,“
sagði Raiola fyrr í dag.

Hann heldur svo áfram þegar hann ræddi við fréttamann Sky Sports nú rétt í þessu.

,,Þessa stundina eru litlar líkur á því að hann fari til Arsenal, lífið er hins vegar óútreiknanlegt,“ sagði Raiola.

Ef Mkhitaryan neitar að fara til Arsenal er ljóst að erfitt verður fyrir United að fá Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann