fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Aubameyang hefur samþykkt að ganga til liðs við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund hefur samþykkt að ganga til liðs við Arsenal en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Arsenal í aðdraganga brotthvarfs Alexis Sanchez en hann verður samningslaus í sumar.

Arsenal vill því ferkar selja hann nú fyrir 35 milljónir punda en hann er sterklega orðaður við Manchester United.

Arsenal og Dortmund hafa hins vegar ekki ennþá samið um kaupverðið á leikmanninum en þýska félagið er sagt opið fyrir því að selja hann.

Talið er að kaupverðið á leikmanninum sé í kringum 50 milljónir punda en hann hefur raðað inn mörkunum í Þýskalandi, undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann