fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:30

Ragga Ragnars.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Ragnarsdóttir fyrrum sunddrottning leikur í fimmtu seríu sjónvarpsþáttanna Vikings og það stórt hlutverk.

Ragga er dugleg að deila myndum á Instagram og á þeim má sjá að mikið gengur oft á við tökur, en líkt og aðdáendur þáttanna vita þá eru þeir nokkuð blóðugir og bardagamiklir.

Í lok desember deildi Ragga mynd af sér alblóðugri í framan, með orðunum „þið ættuð að sjá hinn gaurinn.“

https://www.instagram.com/p/Br6K0T0HUxY/

Ragga leikur Gunnhildi í þáttunum og hér má sjá hana í fullum skrúða.

https://www.instagram.com/p/BsgzAirHOHs/

Sjötta sería þáttanna mun verða sú síðasta.

Ragnheiður leikur í Vikings – „Ég fer þangað sem ég vil og ætla og mér finnst skipta máli“

Fókus fylgir Röggu á Instagram, ef þú ert með ábendingar um áhugaverða einstaklinga að fylgja þar, sendu okkur endilega línu á fokus@dv.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“