fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
FókusKynning

Þegar garðeigandinn er ánægður er verkið gott

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 13. apríl 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björk garðaþjónusta er í eigu Jóhannesar S. Guðbjörnssonar, skrúðgarðyrkjumeistara. Hann hefur starfað við garðyrkju frá árinu 1968.  Fyrirtækið sér um alla almenna garðaumhirðu.

Jóhannes segir mikilvægt að huga vel að vali á plöntum sem henta aðstæðum og því hvernig hellur, grjót, skjólveggir eða sólpallur passi garðinum. Hann segir jafnframt:

„Fólk áttar sig stundum ekki hversu lítið þarf að gera til að gera góðan garð betri. Verk eru margþætt og nauðsynlegt að útskýra fyrir garðeigendum þætti sem liggja ekki í augum uppi.  Samskiptin okkar á milli eru skemmtilegt og ögrandi lærdómsferli.“

Öll verk eru unnin fagmannlega eftir óskum viðskiptavina og megináhersla er lögð á góðan frágang á hverju verki, hvort sem um er að ræða verk fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki eða sendiráð.

„Gott verk er þegar garðeigandinn er ánægður og garðyrkjumaðurinn er stoltur af verkinu,“

segir Jóhannes.

Verkþættir

Viðhald og umhirða: Runnaklipping, trjásnyrting, trjáfelling, sláttur, mosatæting, beðagerð, áburður og eitrun.

Nýframkvæmdir: Garðahönnun, landmótun, jarðvegsskipti, hellulögn, hleðsla, kantsteinn, þrep, náttúrugrjóthleðsla, túnþökulögn, beðagerð, gróðursetning, sólpallar, girðingar og heitir pottar.

Allar frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Bjarkar garðaþjónustu, gardyrkjumeistari.is, og í síma 846-8643/856-9600. Fyrirtækið hefur 40 ára reynslu og getur prýtt sig af fjölda vel unninna verka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
04.05.2023

Frábær tilboð í tilefni af afmæli BAUHAUS

Frábær tilboð í tilefni af afmæli BAUHAUS
Kynning
05.04.2023

„Hver veit nema þú fáir það hjá Hermosa“

„Hver veit nema þú fáir það hjá Hermosa“