fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433Sport

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. október 2018 07:50

Viðar Örn Kjartansson framherji Rostov hefur nokkuð óvænt hætt með íslenska landsliðinu í fótbolta.

Viðar greinir frá þessu á Instagram en fimm dagar eru síðan að hann var síðast í landsliðshóp Íslands.

Viðar var ónotaður varamaður gegn bæði Frakklandi og Sviss og hefur ákveðið að einbeita sér að félagsliði sínu, 28 ára gamall.

,,Elskaði hverja stund með landsliðinu en núna er augnablikið til að hætta, tími fyrir næstu kynslóð. Takk fyrir allt,“ skrifar Viðar.

Viðar lék 19 A-landsleiki og skoraði í þeim tvö mörk en hann missti af sæti í bæði EM og HM hópi Íslands en var alltaf í kringum liðið þess á milli.

Síðasti landsleikur Viðars kom í september þegar Ísland tapaði 6-0 gegn Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433Sport
Í gær

De Gea fékk nóg eftir brandara Mourinho – Þetta sagði hann

De Gea fékk nóg eftir brandara Mourinho – Þetta sagði hann
433Sport
Í gær

Tómas Þór bendir á að íslenskt íþróttalíf sé ekki svo frumlegt: Þetta er ástæðan að hans mati

Tómas Þór bendir á að íslenskt íþróttalíf sé ekki svo frumlegt: Þetta er ástæðan að hans mati
433Sport
Í gær

90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum

90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Di Maria kennir stjóranum um martröðina á Old Trafford: Mátti ekki upplifa góða tíma

Di Maria kennir stjóranum um martröðina á Old Trafford: Mátti ekki upplifa góða tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveppi hitti Mourinho og upplifunin var ‘hræðileg’: ,,Ég hugsaði bara, hvað er að þessum gæja?“

Sveppi hitti Mourinho og upplifunin var ‘hræðileg’: ,,Ég hugsaði bara, hvað er að þessum gæja?“