Þriðjudagur 19.nóvember 2019
Matur

Þetta er klárlega besta kartöflusalatið

Fókus
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 21:25

Þvílíkur unaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum elskum matarvefinn Delish og hér er enn ein snilldin frá þeim – jalapeño kartöflusalat. Þetta er klárlega besta kartöflusalat sem við höfum smakkað.

Jalapeño kartöflusalat

Salat – Hráefni:

900 g kartöflur, soðnar og skornar í teninga
10 beikonsneiðar, eldaðar og muldar
2 bollar cheddar ostur
2 jalapeño, þunnt skornir

Sósa – Hráefni:

2/3 bolli mæjónes
1/4 bolli rauðvínsedik
1 msk. graslaukur, saxaður
1 tsk. hvítlauksduft
salt og pipar

Aðferð:

Blandið kartöflum, beikoni, cheddar og jalapeño saman í skál. Blandið mæjónesi, ediki, graslauk og hvítlauksdufti saman í annarri skál. Saltið og piprið. Blandið öllu vel saman og skreytið með meiri graslauk áður en borið er fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“

Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti í vinnunni til að borða skyndibitamat á YouTube

Hætti í vinnunni til að borða skyndibitamat á YouTube
Matur
Fyrir 2 vikum

Freyr: Er þetta hinn fullkomni hafragrautur? Sjáðu uppskriftina

Freyr: Er þetta hinn fullkomni hafragrautur? Sjáðu uppskriftina
Matur
Fyrir 3 vikum

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu
Matur
Fyrir 3 vikum

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta