fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Matur

Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu

DV Matur
Mánudaginn 27. janúar 2020 14:30

Æðislegt snakk. Mynd: Delish

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mismunandi mataræði fylgja mismunandi áskoranir. Oft getur reynst erfitt fyrir fólk sem borðar eftir lágkolvetna mataræði að finna snarl eða millimál. Þetta avókadósnakk er tilvalið á milli mála, en uppskriftina fundum við á matarvefnum Delish. Algjört lostæti.

Avókadósnakk

Hráefni:

1 stórt, þroskað avókadó
¾ bolli rifinn parmesan ostur
1 tsk sítrónusafi
½ tsk hvítlaukskrydd
½ tsk ítalskt krydd
Salt og pipar

Hráefni:

Hitið ofninn í 160°C go setjið smjörpappír á tvær ofnskúffur. Maukið avókadó með gaffli og hrærið síðan parmesan, sítrónusafa, hvítlaukskryddi og ítölsku kryddi saman við. Saltið og piprið. Takið um það bil teskeið úr blöndunni og setjið á smjörpappírinn. Dreifið úr blöndunni þannig að úr verður hringlaga og frekar flöt skífa. Endurtakið þar til blandan er búin og hafið smá pláss á milli skífanna. Bakið í um hálftíma og leyfið að kólna áður en þið gúffið í ykkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.

Þetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.
Matur
Fyrir 1 viku

Eitt furðulegasta tilboðið á Íslandi – 50% afsláttur ef þú uppfyllir eitt skilyrði

Eitt furðulegasta tilboðið á Íslandi – 50% afsláttur ef þú uppfyllir eitt skilyrði
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert
Matur
Fyrir 3 vikum

Eva Laufey býður í samlokupartý – Frítt fyrir alla

Eva Laufey býður í samlokupartý – Frítt fyrir alla
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði
Matur
01.06.2020

Fimm ráð sem gera þig að betri grillara

Fimm ráð sem gera þig að betri grillara
Matur
25.05.2020

Myndvænasta veitingahús landsins opnar í vikulok

Myndvænasta veitingahús landsins opnar í vikulok
Matur
25.05.2020

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það