Laugardagur 25.janúar 2020
Matur

Ostakúlan sem ærir óstöðugan

DV Matur
Fimmtudaginn 12. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í aðdraganda jóla er gaman að leika sér í eldhúsinu og búa til eitthvað sem maður hefur aldrei smakkað áður. Kvöldsnarl er líka tilvalið þegar að kalt er úti. Hér er uppskrift af vefnum Delish sem tikkar í öll boxin – ómóstæðileg ostakúla.

Ostakúla með eplum og karamellu

Hráefni:

450 g rjómaostur, mjúkur
¼ bolli karamellusósa + meira til að skreyta með
1 msk. sítrónusafi
½ tsk. kanill
salt
1 bolli rifinn cheddar ostur
1 bolli epli, smátt skorin
2 bollar pekanhnetur, ristaðar og saxaðar
kex til að bera fram með

Aðferð:

Blandið rjómaosti, karamellusósu, sítrónusafa, kanil og salti vel saman. Blandið cheddar osti og eplabitum saman við. Setjið blönduna á plastfilmu og pakkið vel inn þannig að blandan sé í laginu eins og kúla. Frystið í 30 mínútur. Rúllið kúlunni upp úr pekanhnetunum og setjið á disk. Drissið meiri karamellusósu og salti ofan á og berið fram með kexi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Friðrik Dór gleymdi lykilhráefni: „Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum“

Friðrik Dór gleymdi lykilhráefni: „Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum“
Matur
Fyrir 3 vikum

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift
Matur
22.12.2019

Varúð – Aðeins fyrir nautnaseggi á jólum – Sjáið uppskriftirnar

Varúð – Aðeins fyrir nautnaseggi á jólum – Sjáið uppskriftirnar
Matur
21.12.2019

Einn dagur í ísverksmiðju

Einn dagur í ísverksmiðju