Föstudagur 15.nóvember 2019

Snakk og smotterí

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Matur
17.11.2017

Innihald: 3 meðalstórir kúrbítar (um það bil 4 bollar skorið) 2 stór egg 2 pressaðir hvítlauksgeirar ½ teskeið oregano 3 bollar parmesan ½ bolli maíssterkja salt malaður svartur pipar rauðar piparflögur 2 teskeiðar fersk steinselja marinara sósa, sem ídýfa Leiðbeiningar: 1) Hitaðu ofninn í 200°C. Skerðu kúrbítana niður eða maukaðu þá í matvinnsluvél.  Pressaðu allan Lesa meira

Besti heitirétturinn!

Besti heitirétturinn!

Matur
04.10.2017

Já, ég lýg því ekkert þegar ég skírði færsluna besti heitirétturinn! Ég hef gert þennan rétt marg oft í veislum og klárast hann alltaf upp til agna og er ég alltaf beðin um uppskrift. Svo hér er hún komin á rafrænt form: Innihald: 2x mexíkó ostur (ég hef vanalega notað texmex ost en hann var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af