fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020

Ketó

Þið trúið því ekki að þessi sé ketó: „Dúnmjúk, eðalborin marmarakaka“

Þið trúið því ekki að þessi sé ketó: „Dúnmjúk, eðalborin marmarakaka“

Matur
18.03.2019

Hér kemur ný uppskrift úr tilraunaeldhúsi Höllu en þetta er dúnmjúk, eðalborin marmarakaka. Þessi hittir beint í mark hjá ungum sem öldnum. Ketó marmarakaka Hráefni: 115 g smjör 1 bolli sæta að eigin vali (ég prófaði Allulose sykur sem hægt er að panta á netinu. Hann er silkimjúkur og kornin svo fín) 220 g rjómaostur, Lesa meira

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Matur
14.03.2019

Á Facebook-síðunni Maturinn minn er að finna uppskrift að íslenskum pönnukökum nema í ketó-búningi. Þessar komast ansi nálægt þessum gömlu, góðu, hvort sem þær eru fylltar með rjóma og sykurlausri sultu eða einhvers konar sætuefni. Pönnsur Hráefni: 100 g rjómsostur 5 egg (6 ef lítil) 4 msk. möndlumjöl 2 msk. sæta (ég notaði sukrin og Lesa meira

Halla töfrar fram ketó mat sem enginn getur staðist: „Algjör veisla en samt svo auðvelt“

Halla töfrar fram ketó mat sem enginn getur staðist: „Algjör veisla en samt svo auðvelt“

Matur
12.03.2019

Kjöthleifur er mjög vinsæll í minni fjölskyldu þannig að þegar að ég byrjaði á ketó mataræðinu var þetta enn ein fjölskylduuppskriftin sem ég breytti örlítið til að gera ketó. Þessi kjöthleifur er brjálæðislega góður, en með honum ber ég fram blómkálstrítla sem eru alveg eins og djúpsteiktar parísarkartöflur. Algör veisla en samt svo auðvelt. Hleifurinn Lesa meira

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Matur
11.03.2019

Ný vika gengin í garð og enn þá nokkuð margir sem borða eftir lágkolvetnamataræði eða ketó-mataræðinu. Því eru hér fimm uppskriftir sem eru allar lágkolvetna, og ættu að geta gefið ykkur innblástur inn í vikuna. Mánudagur – Taílenskur ketó-fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða ólífuolía 700 g lax eða hvítur fiskur, Lesa meira

Silkimjúk ketó-kaka: „Uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum“

Silkimjúk ketó-kaka: „Uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum“

Matur
09.03.2019

Nú kemur sko kaka með kaffinu. Þetta er uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum. Hún er ofboðslega einföld og fljótleg og inniheldur aðeins 2 „net carbs“ í hverri sneið. Æðisleg í helgarbrönsj, silkimjúk og bráðnar bókstaflega í munni. Kallinn minn kláraði hana næstum því. Starbucks kaka í ketóklæðum Hráefni: ¼ bolli bráðið smjör 1 tsk. Lesa meira

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Matur
01.03.2019

Ég viðurkenni að ég hef verið virkur KFC aðdáandi til margra ára, svo mikið að ég vann þar í gamla daga. Síðustu jól voru fyrstu jólin í ansi mörg ár þar sem önnur hver máltíð fjölskyldunnar í miðjum jólaundirbúningi samanstóð ekki af KFC góðgæti. Svo þægilegt ekki satt? Ef þeir gæfu út klippikort á KFC Lesa meira

Ekki missa af bolludeginum: Ketó-bollur eru ljúffengar – Sjáið uppskriftina

Ekki missa af bolludeginum: Ketó-bollur eru ljúffengar – Sjáið uppskriftina

Matur
28.02.2019

Nú nálgast bolludagurinn óðfluga og hlakka margir til að gúffa í sig bollum á mánudaginn, og jafnvel fyrr. Bollur eru ekki leyfilegar á ketó-mataræðinu, en hér er uppskrift að ketó-bollum sem gefa hinum ekkert eftir. Ketó-bollur Hráefni: 1 stórt egg 1/8 tsk. cream of tartar 43 g rjómaostur, mjúkur stevía eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Ketó-sushi sem brýtur internetið

Ketó-sushi sem brýtur internetið

Matur
26.02.2019

Eitt af því sem einhverjir ketó-liðar sakna vafalaust er sushi, en það er á bannlista sökum mikils kolvetnamagns í matnum. Hér er hins vegar á ferð ketó-sushi sem allir lágkolvetnaliðar geta látið inn fyrir sínar varir. Ketó-sushi Hráefni: 6 beikonsneiðar, skornar í helminga 115 g rjómaostur, mjúkur 1 agúrka, skorin í þunna strimla 2 meðalstórar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af