fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Ketó

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Matur
17.01.2019

Á dögunum var ég að prófa mig áfram með brokkolí og útbjó æðislegt salat sem er frábært sem meðlæti með ýmsum mat eða gott eitt og sér. Uppskriftin er einföld og fljótleg og hentar vel þeim sem eru á ketó eða á lágkolvetna matarræði. Ketó brokkolí salat Hráefni: 2 bollar ferskt brokkolí 4 msk mæjónes Lesa meira

Ástaróður Höllu til káls: „Þvílík fegurð“ – Uppskrift

Ástaróður Höllu til káls: „Þvílík fegurð“ – Uppskrift

Matur
16.01.2019

Ég hef aldrei borðað eins mikið kál eins og eftir að ég varð ketó. Ég er eiginlega ástfangin af káli; grænkáli, hvítkáli, rauðkáli, blómkáli. Ég er að verða algjör kálhaus. Þannig að það var ást við fyrstu sýn þegar að ég sá blöðrukálshaus í búð um daignn. Þvílík fegurð. En það verður að viðurkennast að Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matur
14.01.2019

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira

Ketó-snarl sem hittir í mark: Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Ketó-snarl sem hittir í mark: Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Matur
14.01.2019

Þetta snarl er einstaklega einfalt en hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar það er borið á borð. Við mælum því með að gera tvöfaldan skammt – svona til öryggis. Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum Hráefni: 1 Brie-ostur (150 g) 30 g pekan- eða valhnetur, saxaðar 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 msk. ferskt rósmarín, Lesa meira

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Matur
09.01.2019

Á nýju ári huga margir að breyttum lífsstíl og samkvæmt áramótaskaupinu kemur ketó sterkt inn. Margir eru einmitt núna að taka sín fyrstu skref en vita ekki hvar á að byrja. Ég mæli með því að leggjast fyrst í smá rannsóknir og lesa allt sem þið finnið um ketó. Það þarf ekki að kosta neitt. Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matur
07.01.2019

Þá byrjum við aftur á matseðli vikunnar eftir gott jólafrí, en á þessum matseðli ættu allir að finna eitthvað við hæfi – hvort sem þeir eru vegan, ketó eða hvað sem er. Mánudagur – Rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 1 msk. sesamolía 1 lítill brokkolíhaus, Lesa meira

Ketó-búðingur sem bragð er af: Svalar sykurþörfinni á nýju ári

Ketó-búðingur sem bragð er af: Svalar sykurþörfinni á nýju ári

Matur
02.01.2019

Ketó-mataræðið ætlar að vera alveg jafn vinsælt á nýja árinu eins og því gamla. Þessi ketó-búðingur er einstaklega einfaldur og svalar sykurþörfinni. Ketó-búðingur Hráefni: 1½ bolli rjómi 2 msk. kakó 3 msk. ketó-vænt sætuefni 1 tsk. vanilludropar salt Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál og stífþeytið. Setjið blönduna í stóra skál eða nokkrar minni Lesa meira

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Matur
29.12.2018

Á milli jóla og nýárs reyni ég alltaf að brydda upp á einhverjum fiskréttum og nú varð plokkfiskur fyrir valinu, enda mikill huggumatur. Þar sem ég er að ná mér eftir smávægileg veikindi þótti þetta tilvalið. Ketó-plokkfiskur Hráefni: 600 gr soðinn þorskur/ýsa 300 gr soðin blómkálsblóm 2–3 msk. smjör, brætt 150 gr rjómaostur 3–4 dl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af