fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ketó

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matur
08.04.2019

Veðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira

Sunnudagsmatur fyrir alla ketókroppana þarna úti

Sunnudagsmatur fyrir alla ketókroppana þarna úti

Matur
07.04.2019

Hér kemur mín uppskrift að ketó kjúklingaböku – fullkominn huggunarmatur og frábær fjölskylduveisla á sunnudegi. Ketó kjúklingabaka Hráefni: 7-800 g kjúklingur, bringur eða læri skorin í teninga eða bara afgangskjúlli niðurrifinn 10 beikonsneiðar, steiktar og skornar í bita (má sleppa) 1 laukur, smátt skorinn 2 bollar soðið blómkál 4-5 sellerístilkar, skornir í ca. 1 cm Lesa meira

Dásamlegt ketó-snarl sem gerir daginn betri – Sjáið uppskriftina

Dásamlegt ketó-snarl sem gerir daginn betri – Sjáið uppskriftina

Matur
04.04.2019

Ketó-mataræðið virðist ekkert vera að tapa vinsældum sínum, en á vefsíðunni Pure Wow er svakalega girnileg uppskrift að ketó-snarli sem auðvelt er að útbúa. Fylltar paprikur Hráefni: 2/3 bolli grísk jógúrt 2 msk. Dijon sinnep 2 msk. hrísgrjónaedik salt og pipar 1/3 bolli fersk steinselja, söxuð kjöt af 1 kjúklingi, skorið í bita 4 sellerístilkar, Lesa meira

Svona hafði áfengi áhrif á líkama hennar áður en hún fór á ketó

Svona hafði áfengi áhrif á líkama hennar áður en hún fór á ketó

Matur
28.03.2019

Jenna Jameson, ketó-drottning og fyrrverandi klámstjarna, deilir reglulega upplifun sinni af ketó mataræðinu og myndum af sér fyrir-og-eftir að hún fór á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló eftir að hún stökk á ketó lestina. Í nýjustu Instagram færslu sinni deilir hún því með fylgjendum sínum hvernig áfengi hefur öðruvísi áhrif á líkama hennar Lesa meira

Nafnið er ekki fallegt en rétturinn er æði

Nafnið er ekki fallegt en rétturinn er æði

Matur
26.03.2019

Við rákumst á rétt sem heitir einfaldlega ketó krakkkjúklingur á vefsíðunni Delish. Það finnst okkur frekar hræðilegt nafn fyrir svo góðan rétt og ætlum við því að endurskíra hann og kalla hann einfaldlega ketó kjúlli sem engan svíkur. Ketó kjúlli sem engan svíkur Hráefni: 1/2 bolli kjúklingasoð 1 msk. þurrkuð steinselja 2 tsk. þurrkað dill Lesa meira

Möndlukaka í ketó búningi: „Þessi er alveg milljón“

Möndlukaka í ketó búningi: „Þessi er alveg milljón“

Matur
26.03.2019

Hver á ekki góðar æskuminningar af möndlukökunni? Ég ákvað að nota sama grunn og ég notaði í sítrónukökuna og reyna að endurgera möndlukökuna. Ég vissi strax að það myndi virka, en það er enginn munur á þessari og „venjulegri“ möndluköku, nema að ketó kakan ruglar ekki í blóðsykrinum. Þessi kaka er alveg milljón og fékk Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matur
25.03.2019

Veturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira

Bænum ykkar hefur verið svarað: Ketó Oreo er næstum því of gott til að vera satt

Bænum ykkar hefur verið svarað: Ketó Oreo er næstum því of gott til að vera satt

Matur
24.03.2019

Það eru margir sem eru á ketó mataræðinu um þessar mundir en hér er á ferð ketóvæn útgáfa af vinsæla kexinu Oreo. Hittir beint í mark. Ketó Oreo Kex – Hráefni: 3/4 bolli möndlumjöl 1/3 bolli kakó 1/3 bolli kornótt sætuefni 2 msk kókoshveiti 1 tsk salt 1/2 tsk lyftiduft 1/3 bolli grænmetisolía 1 stórt Lesa meira

Bæ, bæ hefðbundið brauð: Ketó-brauð er málið

Bæ, bæ hefðbundið brauð: Ketó-brauð er málið

Matur
24.03.2019

Við endurbirtum hér vinsælustu uppskriftina á matarvef DV frá upphafi. Tilvalin sunnudagsbakstur! Margir eru á ketó-mataræðinu um þessar mundir, en kolvetni eru nánast á bannlista á mataræðinu. Því er þetta ketó-brauð algjör snilld fyrir þá sem sakna brauðsins góða. Ketó-brauð Hráefni: 6 stór egg, aðskilin 1/2 tsk. cream of tartar 55 g smjör, brætt og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af