fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020

Ketó

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift

Matur
30.12.2019

Nú hef ég eldað kalkún á þakkargjörð og á jólum í 25 ár með góðum árangri og orðin heldur vanaföst með aðferð og fyllingu, en ketó útgáfan mín sló öll met og er betri en þessi hefðbundna. Ég var vön að baka kornbrauð eins og hún systir mín í Ameríkunni en geri nú einskonar „fathead“ Lesa meira

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“

Matur
23.12.2019

Ég er alltaf að leita að þessari fullkomnu súkkulaðibitaköku og nú held ég að hún sé komin. Nú mega jólin koma á mínum bæ. Það er eitt sem ég tengi mikið við jólin en það eru Nóa Siríus appelsínuhnappar. Til að ná þessari nostalgíu bætti ég appelsínudropum í kökurnar og ekkert annað en Sukrin mjólkursúkkulaði Lesa meira

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift

Matur
27.11.2019

Þá er maður byrjaður að baka fyrir jólin og að sjálfsögðu er það sykulaust. Þessi uppskrift er súpereinföld og gaman að gera saman. Verst hvað deigið er gott eitt og sér. Þessi uppskrift kemur frá mömmu og hún var vön að baka þessar hver jól. Hún sá uppskriftina upphaflega í Allt for damerne fyrir 50 Lesa meira

Ketó – með eða á móti?

Ketó – með eða á móti?

Matur
24.11.2019

Vinsældir ketó-lífsstílsins hafa vart farið framhjá fólki en sitt sýnist hverjum um ágæti fæðunnar. Við fengum tvo álitsgjafa til að varpa ljósi á ólík viðhorf sín þegar kemur að þessu eldheita málefni. MEÐ Sjaldan svangur og sykurþörfin horfin Tónlistarmaðurinn og veitingahúseigandinn Daniel Oliver hóf sinn ketó-lífsstíl fyrir rúmum fjórtán mánuðum. Hann segir fyrstu dagana hafa Lesa meira

Einfalt og hollt ketó snarl

Einfalt og hollt ketó snarl

Matur
21.11.2019

Ertu að hugleiða að byrja á ketó en ert alveg uppiskroppa með hugmyndir að millimáli og snarli? Eitthvað sem er hollt, gott, auðvelt að búa til eða grípa í?  Hér eru nokkrar hugmyndir og þið megið endilega bæta við fleiri í kommentakerfinu hér að neðan. Sellerí og hnetusmjör Avókadó og soðið egg Ólívur og spægipylsa Lesa meira

Er ketó öruggt á meðgöngu? Næringarfræðingur svarar

Er ketó öruggt á meðgöngu? Næringarfræðingur svarar

Matur
07.11.2019

Vinsældir ketó hafa aukist gríðarlega síðastliðin misseri. Enn fleiri segja skilið við kolvetni og fylgja þessu fituríka mataræði. En er hægt að fylgja þessu mataræð á öllum stigum lífsins, meðal annars meðgöngu? Næringarfræðingurinn Abbey Sharp heldur úti vinsælli YouTube-rás og skoðar þar mataræði annarra áhrifavalda á miðlinum. Í nýjasta myndbandi hennar skoðar hún mataræði hjónanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af