fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Eftirréttur

Sturlaðir lakkrístoppar með piparfyllingu

Sturlaðir lakkrístoppar með piparfyllingu

Matur
08.11.2018

Ef þú ætlar að baka á aðventunni þá mælum við með þessum dásamlegu lakkrístoppum. Eina vandamálið við þá er að þeir hverfa aðeins of fljótt ofan í maga. Sturlaðir lakkrístoppar Hráefni: 6 eggjahvítur (við stofuhita) 1 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 1 1/2 tsk. lyftiduft 300 g piparlakkrískurl 4-5 msk. lakkrísduft Aðferð: Hitið ofninn í Lesa meira

Smákökur Snærósar: Hverfa um leið – Sjáðu uppskriftina

Smákökur Snærósar: Hverfa um leið – Sjáðu uppskriftina

Matur
08.11.2018

„Það sem er svo skemmtilegt við þessar kökur er hvað uppskriftin er í raun sveigjanleg. Það er hægt að hafa kökurnar algjörlega eftir sínu höfði,“ segir Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona og verkefnastjóri RÚV núll. Hún er byrjuð snemma á jólabakstrinum í ár enda hefur hún nægan tíma í fæðingarorlofi. „Ég veit ekki alveg hvern ég er Lesa meira

Langbestu súkkulaðibitakökurnar: Krakkarnir fara létt með að baka þessar

Langbestu súkkulaðibitakökurnar: Krakkarnir fara létt með að baka þessar

Matur
07.11.2018

Aðventan nálgast og margir farnir að skipuleggja smákökubaksturinn. Við á matarvefnum mælum 150% með þessum súkkulaðibitakökum sem eru gjörsamlega óviðjafnanlegar. Svo er þetta svo lítið mál að krakkarnir geta meira að segja bakað þær. Súkkulaðibitakökur Hráefni: 200 g mjúkt smjör 1 bolli sykur 1/2 bolli púðursykur 2 egg 2 bollar hveiti 2 bollar kókosmjöl 1 Lesa meira

Vígalegar White Russian-bollakökur

Vígalegar White Russian-bollakökur

Matur
06.11.2018

Drykkurinn White Russian er í eftirlæti hjá mörgum en hér er hann endurgerður í bollakökuformi. Fullkomið snarl fyrir teitið! White Russian-bollakökur Múffur – Hráefni: 1 egg 120 ml rjómi 50 ml Bailey’s 100 g sykur 1/2 tsk. vanilludropar 120 g hveiti 1 tsk lyftiduft smá salt Aðferð: Hitið ofninn í 180°C og takið til 8-10 Lesa meira

Auðveldustu karamellur í heimi: Bara fimm hráefni og málið leyst

Auðveldustu karamellur í heimi: Bara fimm hráefni og málið leyst

Matur
02.11.2018

Það er ofboðslega gaman að búa til sælgæti sjálfur, en oft tekur það mikinn tíma og fyrirhöfn. Hér er á ferð einstaklega einföld uppskrift að mjúkum karamellum, eða fudge, sem klikkar seint. Einstaklega jólegar karamellur í þokkabót. Piparköku karamellur Hráefni: 340 g hvítt súkkulaði, brætt 1 bolli sæt dósamjólk (e. Sweetened condensed milk) 1 tsk. Lesa meira

Tvö hráefni og lágmarks fyrirhöfn: Ofureinfaldar eplaflögur

Tvö hráefni og lágmarks fyrirhöfn: Ofureinfaldar eplaflögur

Matur
01.11.2018

Möguleikar með epli í eldhúsinu eru nánast endalausir. Þessar eplaflögur gætu ekki verið einfaldari og um að gera að eiga nokkrar svona í góðu íláti þegar að hungrið segir til sín. Eplaflögur Hráefni: 2 meðalstór epli 1/2 tsk kanill Aðferð: Hitið ofninn í 135°C. Takið kjarnann úr eplinu og skorið eplið í þunnar sneiðar. Raðið Lesa meira

Svona býrðu til karamellupopp fyrir svanga krakka í leit að gotti

Svona býrðu til karamellupopp fyrir svanga krakka í leit að gotti

Matur
30.10.2018

Ef það hefur farið framhjá einhverjum þá er Hrekkjavakan haldin hátíðleg á morgun. Í mörgum hverfum er það þannig að krakkar klæða sig upp í búninga og sníkja gott hjá nágrönnum sínum. Ef ekkert gott er til eru líkur á að krakkarnir hrekki viðkomandi nágranna. Til að forða sér frá því er tilvalið að vera Lesa meira

Ómótstæðileg brúnka með karamellu

Ómótstæðileg brúnka með karamellu

Matur
27.10.2018

Ég er greinilega í Brownie stuði þar sem tvær síðustu uppskriftir frá mér hafa verið Brownie tengdar.. þær eru bara svo góðar. Mæli sérstaklega með þessari fyrir helgina! Brownie með karamellu Hráefni: 250 g smjör 120 g suðusúkkulaði 4 egg 2 bollar sykur 1 1/2 bolli hveiti 1/3 bolli kakó 1/2 tsk. salt 1/2 bolli Lesa meira

Fullkomin tækifærisgjöf: Snakk klattar með hvítu súkkulaði

Fullkomin tækifærisgjöf: Snakk klattar með hvítu súkkulaði

Matur
25.10.2018

Það er oft erfitt að gefa þeim sem eiga allt gjafir. Því er tilvalið að föndra eitthvað einfalt í eldhúsinu til að gleðja sína nánustu. Hér er ofureinföld uppskrift að góðgæti sem ætti að duga til að koma einhverjum skemmtilega á óvart. Snakk klattar Hráefni: 255 g hvítt súkkulaði, saxað 2 bollar kartöfluflögur, grófmuldar ½ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af