fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Eftirréttur

Himnesk Nutella-ostakaka: Jólalegur eftirréttur sem þarf ekki að baka

Himnesk Nutella-ostakaka: Jólalegur eftirréttur sem þarf ekki að baka

Matur
20.12.2018

Það er ekki öllum gefið að treysta sér í bakstur á jólum, en hér fylgir uppskrift að unaðslegum eftirrétti sem þarf ekki einu sinni að baka. Nutella-ostakaka Botn – Hráefni: 1 1/2 bolli hafrakex, fínmalað 2 msk púðursykur 1/2 tsk vanillusykur smá salt 7 msk smjör, brætt Aðferð: Blandið öllum hráefnum mjög vel saman og Lesa meira

Alfreð hringir inn jólin með þessu góðgæti: „Áður en maður veit af er pokinn búinn“

Alfreð hringir inn jólin með þessu góðgæti: „Áður en maður veit af er pokinn búinn“

Matur
19.12.2018

Snapparinn og grillkóngurinn Alfreð Fannar Björnsson er lesendum matarvefsins vel kunnugur en hann er þekktur sem Alli-tralli á Snapchat og BBQ kóngurinn á Instagram. Alfreð ákvað að láta draum rætast á dögunum og bjó til brenndar möndlur á grillinu heima, líkt og brenndu möndlurnar sem eru svo lokkandi á jólamörkuðum. „Hver hefur ekki lent í Lesa meira

Búnar að fá ótal munna til að smakka jólaísinn í ár: „Það sem heyrist er: Mmmmm“

Búnar að fá ótal munna til að smakka jólaísinn í ár: „Það sem heyrist er: Mmmmm“

Matur
18.12.2018

Systurnar Ragnheiður og Elísabet Stefánsdætur halda úti Facebook-síðunni og Snacphat-reikningnum Matarlyst þar sem þær deila uppskriftum. Þær hafa vakið mikla athygli síðustu misseri, en matarvefurinn fékk leyfi til að birta uppskrift þeirra að jólaís sem lofar mjög góðu. „Þessa dásamlegu og silkimjúku uppskrift að lakkrísís með opal skoti settum við saman um daginn. Við erum Lesa meira

Sjö einföld hráefni: Þessi kaka hefur verið skoðuð tæplega 240 þúsund sinnum

Sjö einföld hráefni: Þessi kaka hefur verið skoðuð tæplega 240 þúsund sinnum

Matur
17.12.2018

Það er gaman að gleyma sér á Pinterest og skoða hvað sem hugurinn girnist. Við fundum þessa mjólkurköku á Pinterest en hún nýtur gríðarlegra vinsælda á samskiptamiðlinum og hefur verið pinnuð tæplega 240 þúsund sinnum, þar af sjötíu þúsund sinnum síðasta mánuðinn. Hér er um að ræða einfalda köku, frá vefsíðunni Taste of Home, sem Lesa meira

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Matur
13.12.2018

Við á matarvefnum leitum nú ljósandi logum að æðislegum eftirréttum fyrir aðfangadagskvöld. Þetta triffli er klárlega á listanum okkar yfir unaðslega eftirrétti um jól, en það er svo einfalt að það getur hver sem er gert það. Það þarf ekki einu sinni að kveikja á bakarofninum, mörgum til mikillar gleði. Kökudeigstriffli Kökudeig – Hráefni: 345 Lesa meira

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Matur
11.12.2018

Fjölmargir borða samkvæmt hinu svokallaða ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Mataræðið felst í því að sneiða kolvetni að mestum hluta úr mataræðinu, en þeir sem eru ketó mega til dæmis ekki borða sykur, hveiti, ýmsa ávexti og grænmeti. Því eru einhverjir sem kvíða jólunum og matseldinni sem þeim fylgir, en matarvefur DV kemur til hjálpar og Lesa meira

Þetta gerist ekki girnilegra: Bananabrauð með karamellusósu

Þetta gerist ekki girnilegra: Bananabrauð með karamellusósu

Matur
05.12.2018

Bananabrauð hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár, en þetta bananabrauð er sko alls engin hollustuvara, heldur eingöngu bakað í þeim tilgangi að gera vel við sig. Það má svo sannarlega. Bananabrauð með karamellusósu Hráefni: 115 g smjör, brætt 1 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¾ bolli sykur ¼ bolli súrmjólk 1 tsk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af