fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Sport

Dagur tekur við Japan

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2016 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, tekur við japanska landsliðinu eftir HM í Frakklandi á næsta ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vef þýska handknattleikssambandsins.

Dagur hafði verið orðaður við stöðuna í þó nokkurn tíma en nú er endanlega ljóst að Dagur er á leið til Japans. „Okkur þykir miður að hafa ekki tekist að sannfæra Dag um að halda áfram þjálfun landsliðsins en við virðum ákvörðun hans. Við erum þakklát fyrir störf hans,“ segir Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, í yfirlýsingunni.

Óhætt er að segja að Dagur hafi náð frábærum árangri með þýska liðið, en sem kunnugt er urðu Þjóðverjar Evrópumeistarar í janúar. Þessum góða árangri var svo fylgt eftir með bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“