fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Þverá og Kjarrá byrjaðar að gefa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 9. júní 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er allt annað en fyrir ári. Núna er vatn og lax að koma á hverju flóði,“ sagði veiðimaður sem renndi fyrir fisk í Þverá. Vatnsstaðan er allt önnur en fyrir ári síðan þegar ekkert rigndi í maí og júní.

Þverá gaf 12 laxa í opnun og þrír sluppu af. Kjarrá opnaði  í fyrradag  og komu 12 laxar á land fyrsta daginn.

Laxinn er á fleygiferð þessa dagana. Vatn er mikið í ánum og hann lýtur hvorki til hægri né vinstri og æðir áfram. Í Norðurá er hann kominn upp með öllu og í Berghyl voru nokkrir laxa fyrir fáum dögum en tóku lítið.

Mynd. Aðalsteinn Pétursson 88 sentimetra lax  úr opnun Þverár í Guðnabakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar fagnar tímamótum í janúar

Rúnar fagnar tímamótum í janúar
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af