fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Þverá og Kjarrá byrjaðar að gefa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 9. júní 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er allt annað en fyrir ári. Núna er vatn og lax að koma á hverju flóði,“ sagði veiðimaður sem renndi fyrir fisk í Þverá. Vatnsstaðan er allt önnur en fyrir ári síðan þegar ekkert rigndi í maí og júní.

Þverá gaf 12 laxa í opnun og þrír sluppu af. Kjarrá opnaði  í fyrradag  og komu 12 laxar á land fyrsta daginn.

Laxinn er á fleygiferð þessa dagana. Vatn er mikið í ánum og hann lýtur hvorki til hægri né vinstri og æðir áfram. Í Norðurá er hann kominn upp með öllu og í Berghyl voru nokkrir laxa fyrir fáum dögum en tóku lítið.

Mynd. Aðalsteinn Pétursson 88 sentimetra lax  úr opnun Þverár í Guðnabakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik