fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Góður gangur í Krossá í Bitrufirði

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 5. september 2018 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hefur gengið mjög vel í Krossá í sumar og hún er greinilega að lifna við eftir fimm  ára lægð,“ sagði Guðjón Jónsson er við inntum frétta af Krossá í Bitrufirði.

,,Það eru komnir eitthvað rúmlega 70 laxar í veiðibókina og margir fiskar víða í ánni, þó mest í Berghylnum og Fosshyl, þar sem hann safnast í. Útlitið er bara gott og ánægjulegt að það sé kominn fiskur því þá er jú alltaf veiðivon,“ sagði Guðjón Jónsson ennfremur.

Það er frábært að Krossá sé að komast úr lægðinni, áin er stórskemmtilegt og gaman að veiða í henni enda fjölbreyttir veiðistaðir víða um ána.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær