fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. júní 2025 22:00

Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Gareth Bale / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph er Gareth Bale einn aðalmaðurinn í hópi fjárfesta sem vilja kaupa Plymouth.

Hópur Bandaríkjamanna vill kaupa félagið og vilja að Bale verði í forsvari fyrir hópinn.

Bale átti magnaðan feril sem leikmaður en ákvað að hætta snemma og einbeita sér að öðru.

Plymouth féll úr næst efstu deild á síðustu leiktíð en Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður félagsins.

Guðlaugur Victor kom til Plymouth síðasta sumar en þá var Wayne Rooney stjóri liðsins en hann var rekinn á miðju tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar