fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Pressan

Lögreglan leysti morðmál frá 1980 – Saklaus maður sat í fangelsi í 20 ár

Pressan
Mánudaginn 16. júní 2025 21:30

Katharina Brow. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í maí 1980 fannst Katharina Reitz Brow, 28 ára, myrt á heimili sínu í Ayer í Massachusetts í Bandaríkunum. Hún hafði verið stungin 30 sinnu og laminn með hörðum hlut. Þetta gerðist á milli klukkan 07 og 10.45.

Eiginmaður hennar fór til vinnu klukkan 07 og klukkan 10.45 fannst lík hennar. Heimilið bar þess merki að átök hefðu átt sér stað. Mikið magn reiðufjár var horfið. Morðvopnið fannst í þvottakörfu á heimilinu.

Saksóknarar tilkynntu í síðustu viku að morðinginn hefði verið Joseph Leo Bourdreau sem lést 2004. Hann var 37 ára þegar hann myrti Brow.

Kenneth Waters var handtekinn ári eftir morðið og fundinn sekur um það 1983. Hann var látinn laus úr fangelsi 2001 eftir að rannsókn sýndi að það var ekki erfðaefni hans sem fannst í blóði á morðvettvanginum.

Þegar hann var handtekinn var DNA-tæknin ekki til staðar en Waters var í sama blóðflokki og morðinginn og á þeim grunni var hann sakfelldur.

Lögreglan tók málið aftur til rannsóknar 2022 og tókst þá að rekja slóðina til Boudreau eftir að niðurstaða DNA-rannsóknar lá fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Mætti alblóðugur á lögreglustöð eftir að hafa myrt tengdamóður sína og játaði – Samt var hann sýknaður með ævintýralegum hætti

Mætti alblóðugur á lögreglustöð eftir að hafa myrt tengdamóður sína og játaði – Samt var hann sýknaður með ævintýralegum hætti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump reynir að róa brjálaða MAGA-liða – „Sóum ekki tíma og orku í Jeffrey Epstein, einhvern sem öllum er sama um“ 

Trump reynir að róa brjálaða MAGA-liða – „Sóum ekki tíma og orku í Jeffrey Epstein, einhvern sem öllum er sama um“ 
Pressan
Fyrir 1 viku

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“
Pressan
Fyrir 1 viku

Hringdi á neyðarlínuna eftir að 6 ára systir hennar fann lík foreldra þeirra – Rannsókn leiddi í ljós fjölskylduharmleik

Hringdi á neyðarlínuna eftir að 6 ára systir hennar fann lík foreldra þeirra – Rannsókn leiddi í ljós fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar
Pressan
Fyrir 1 viku

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu