fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Pressan

Þess vegna setja sumir sítrónu í uppþvottavélina

Pressan
Mánudaginn 16. júní 2025 18:30

Sítróna í uppþvottavélinni getur gert kraftaverk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta hljómar kannski eins og húsráð frá sjöunda áratugnum en það að setja sítrónu í uppþvottavélina er eitthvað sem sífellt fleiri gera. Ekki af því að þetta lítur vel, heldur af því að þetta virkar.

En hvað gerist ef maður setur sítrónu í uppþvottavélina?

Sítrónan eyðir slæmri lykt – frá matarafgöngum, fitu og þungu loftinu í vélinni.

Hún losar um sápuleifar.

Hún lætur glösin gljá enn meira og það án þess að gljái sé settur í vélina.

Í stuttu máli sagt, þá er þetta náttúrulegt efni sem hreinsar, frískar og heldur uppþvottavélinni gangandi lengur.

Svona gerir þú þetta:

Skerðu sítrónu í tvennt.

Settu annan helminginn í hnífaparabakkann eða efstu grindina.

Láttu vélina ganga eins og venjulega.

Hentu sítrónunni eftir þvottinn. Hún er búin að gera sitt gagn.

Og hér er bónusráð (alveg ókeypis á þessum góða degi!) – Láttu vélina þvo tóma nema hvað þú setur hálfa sítrónu og matarsóda í botninn. Þetta eyðir lykt og gamalli skán sem hefur sest í vélina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Mætti alblóðugur á lögreglustöð eftir að hafa myrt tengdamóður sína og játaði – Samt var hann sýknaður með ævintýralegum hætti

Mætti alblóðugur á lögreglustöð eftir að hafa myrt tengdamóður sína og játaði – Samt var hann sýknaður með ævintýralegum hætti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump reynir að róa brjálaða MAGA-liða – „Sóum ekki tíma og orku í Jeffrey Epstein, einhvern sem öllum er sama um“ 

Trump reynir að róa brjálaða MAGA-liða – „Sóum ekki tíma og orku í Jeffrey Epstein, einhvern sem öllum er sama um“ 
Pressan
Fyrir 1 viku

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“

Hávært rifrildi um borð eftir að „Karen“ tróðst fram fyrir- „Haltu kjafti!“
Pressan
Fyrir 1 viku

Hringdi á neyðarlínuna eftir að 6 ára systir hennar fann lík foreldra þeirra – Rannsókn leiddi í ljós fjölskylduharmleik

Hringdi á neyðarlínuna eftir að 6 ára systir hennar fann lík foreldra þeirra – Rannsókn leiddi í ljós fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar
Pressan
Fyrir 1 viku

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu