fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Eimskipsmótaröðin: Guðmundur og Helga sigruðu á Securitasmótinu

Arnar Ægisson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 07:42

Guðmundur Ágúst og Helga Kristín. Mynd/Frosti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr GK sigruðu á Securitasmótinu ı GR-bikarnum á Eimskipsmótaröðinni sem fram fór í Grafarholti um helgina.

Skorið hjá Guðmundi var stórkostlegt en hann lék hringina þrjá á -14 samtals en til samanburðar er mótsmetið á Íslandsmótinu í golfi -12. Helga Kristín bætti sig um 10 högg á milli keppnisdaga og lék best þegar mest á reyndi.

Guðmundur Ágúst fær 250.000 kr. í verðlaunafé þar sem hann er atvinnukylfingur en Helga Kristín fær 70.000 þar sem hún er áhugakylfingur.

Stigameistarar Eimskipsmótaraðarinnar eru Axel Bóasson, GK sem fær 500.000 kr. í sinn hlut fyrir það afrek í karlaflokki og Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stigameistari í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni og fær hún 500.000 kr. í sinn hlut fyrir það afrek í kvennaflokki.

Staða efstu kylfinga í karlaflokki eftir 3. keppnisdag:

1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (67-63-69) 199 högg (-14)
2. Axel Bóasson, GK (70-65-69) 204 högg (-9)
3. Rúnar Arnórsson, GK (68-72-67) 207 högg (-6)
4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (71-70-68) 209 högg (-4)
5.-6. Ólafur Björn Loftsson, GKG (70-70-70) 210 högg (-3)
5.-6. Andri Þór Björnsson, GR (70-70-70) 210 högg (-3)
7. Andri Már Óskarsson, GHR (70-72-69) 211 högg (-2)
8. Kristófer Orri Þórðarson, GKG (70-71-71) 212 högg (-1)

1. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (68-80-70) 218 högg (+5)
2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-72-72) 219 högg (+6)
3.-4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (80-71-71) 222 högg (+9)
3.-4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (77-72-73) 222 högg (+9)
5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (78-75-77) 230 högg (+17)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Ágúst Borgþór skrifar: Saklaus maður sakaður mánuðum saman um svívirðileg kynferðisbrot

Ágúst Borgþór skrifar: Saklaus maður sakaður mánuðum saman um svívirðileg kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford