fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum

Pressan
Laugardaginn 12. apríl 2025 07:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á undanförnum áratug hefur fjöldi tígrisdýra á Indlandi tvöfaldast og er landið því sterkasta vígi tígrisdýra í heiminum. En þessum góða árangri fylgir bráð áskorun – það þarf að tryggja öllum dýrunum svæði til að búa á en hvert dýr þarf stórt yfirráðasvæði aðeins fyrir sig.

The Independent segir að indversk stjórnvöld hafi stækkað verndarsvæði tígrisdýra hratt á síðustu árum. Bara á síðustu fimm mánuðum hafa þrír nýir þjóðgarðar verið stofnaðir og eru þeir nú 58. Í þeim búa tæplega 4.000 tígrisdýr en til samanburðar má nefna að 2010 voru þau um 1.700.

Aðgerðum Indverja hefur almennt verið fagnað en sérfræðingar vara þó við því að verndun tígrisdýra feli ekki eingöngu í sér fjölgun dýra. Hafa þeir áhyggjur af fleiri árekstrum fólks og tígrisdýra en rúmlega 60 milljónir manna búa á svæðum sem skarast á við heimkynni tígrisdýra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“