fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Þess vegna áttu að láta ljósið á baðherberginu loga þegar þú gistir á hóteli

Pressan
Föstudaginn 15. nóvember 2024 06:30

Hotel Steigenberger i Davos. Mynd:ANDY METTLER / WIKIMEDIA COMMONS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnst þér það undarleg tilhugsun að sofa með ljósið kveikt? Kannski er það svolítið undarlegt en þegar gist er á hóteli, þá getur ljósið á baðherberginu verið besti vinur þinn.

Samkvæmt því sem segir í umfjöllun Newsner þá er það oft svo að skordýr og ýmis lítil meindýr komist inn á hótelherbergi. Eitt af því síðasta sem þú vilt er að mæta einu slíku, eða mörgum, í myrkrinu. En ljósið frá baðherberginu getur haldið mörgum þeirra í dimmum hornum og skúmaskotum því þau vilja forðast ljósið.

Ljós er sagt halda kakkalökkum fjarri en um leið getur það laðað að sér önnur dýr, til dæmis sumar flugnategundir.

Þess utan getur ljóstýran frá baðherberginu bjargað gestum frá því að hrasa um tösku eða ganga á náttborðið þegar farið er fram úr að næturlagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi