fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Nær óþekkjanleg eftir 55 daga í haldi Hamas

Pressan
Föstudaginn 1. desember 2023 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia Schem, 21 árs kona, var í hópi sex gísla sem vígamenn Hamas slepptu úr haldi síðdegis í gær.

Mia var numin á brott þegar hún sótti Supernova-tónlistarhátíðina þann 7. október síðastliðinn en alls voru 364 óbreyttir borgarar myrtir af meðlimum Hamas.

Miðað við myndir sem birtust af Miu í gær var dvölin í haldi Hamas enginn dans á rósum. Hún sást faðma móður sína og bróður sem hún hafði ekki séð í 55 daga.

Sem fyrr segir var sex gíslum sleppt í gær en auk Miu var hinni fertugu Amit Soussana einnig sleppt. Amit var numin á brott af heimili sínu í Kfar Aza þann 7. október.  Báðar voru þær fluttar á sjúkrahús eftir að starfsmenn Rauða krossins tóku á móti þeim.

 

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði