fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Varar við – Helmingur mannkyns í hættu

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 12:00

Íslendingar fagna karlalandsliðinu í fótbolta á Arnarhóli árið 2016. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega helmingur mannkyns á á hættu að lenda í flokkum sem þykja lítt eftirsóknarverðir fyrir árið 2035. Þetta eru flokkarnir feitur og allt of feitur.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá samtökunum World Obesity Federation. Fram kemur að um 4 milljarðar jarðarbúa muni lenda í þessum flokkum.

Mesta aukningin verður hjá börnum en reiknað er með að 208 milljónir drengja muni lenda í þessum flokkum en það er 100% aukning frá því sem nú er. Reiknað er með að 175 milljónir stúlkna lendi í þessum flokkum og er það 125% aukning.

Louise Baur, formaður World Obesity Federation, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. Hún segir að skýrslan sé góð áminning um þær hættulegu afleiðingar sem það hefur að takast ekki á við offituvandann í dag. Hún sagði það sérstakt áhyggjuefni hversu hratt offitutilfellum muni fjölga meðal barna.

Reiknað er með að aukningin verði mest í lág- eða millitekjulöndum í Afríku og Asíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli