fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Pressan

18 skotnir til bana í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 06:32

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 18 voru skotnir til bana í San Miguel Totolapan í Mexíkó í gær. Vopnaðir menn réðust inn í ráðhúsið og skutu á fólk. Meðal hinna látnu er borgarstjórinn Conrado Mendoza Almeda.

BBC skýrir frá þessu.

Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina.

Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn.

Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu áður en ráðist var á ráðhúsið.

Í kjölfar árásarinnar tilkynnti varnarmálaráðuneytið að her landsins muni aðstoða við leitina að morðingjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrverandi þingmaður dæmdur fyrir svívirðilegan glæp

Fyrrverandi þingmaður dæmdur fyrir svívirðilegan glæp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flestir töldu að hún hefði svipt sig lífi árið 2015 – Nýjar upplýsingar varpa grun á eiginmanninn

Flestir töldu að hún hefði svipt sig lífi árið 2015 – Nýjar upplýsingar varpa grun á eiginmanninn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Smellurinn frá níunda áratugnum nær milljarði í streymi – Söngkonan græðir næstum ekkert

Smellurinn frá níunda áratugnum nær milljarði í streymi – Söngkonan græðir næstum ekkert
Pressan
Fyrir 3 dögum

Glæpagengi breyta ódýrum drónum í drápsvélar

Glæpagengi breyta ódýrum drónum í drápsvélar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stofnaði stuðningshóp eftir að dóttir hennar lokaði á hana

Stofnaði stuðningshóp eftir að dóttir hennar lokaði á hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar upplýsingar um heilsu Michaels Schumacher koma fram

Nýjar upplýsingar um heilsu Michaels Schumacher koma fram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játning í spjallþætti endaði með harmleik – Upplifði djúpa skömm

Játning í spjallþætti endaði með harmleik – Upplifði djúpa skömm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg saga alræmda bankaræningjans sem faldi sig fyrir allra augum í 20 ár – Strauk úr fangelsi, gekkst undir hnífinn og sneri sér að tónlist

Ótrúleg saga alræmda bankaræningjans sem faldi sig fyrir allra augum í 20 ár – Strauk úr fangelsi, gekkst undir hnífinn og sneri sér að tónlist