fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Pressan

18 skotnir til bana í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 06:32

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 18 voru skotnir til bana í San Miguel Totolapan í Mexíkó í gær. Vopnaðir menn réðust inn í ráðhúsið og skutu á fólk. Meðal hinna látnu er borgarstjórinn Conrado Mendoza Almeda.

BBC skýrir frá þessu.

Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina.

Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn.

Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu áður en ráðist var á ráðhúsið.

Í kjölfar árásarinnar tilkynnti varnarmálaráðuneytið að her landsins muni aðstoða við leitina að morðingjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara

Mætti með látlaust barmmerki á rauða dregilinn – Sagðist ekki geta þagað lengur og kallaði Trump barnaníðing og varaforsetann lygara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun

Sérfræðingar vara við vinsælli 75 daga líkamsræktaráskorun
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ef við tökum ekki Grænland þá munu Rússar eða Kínverjar gera það“

„Ef við tökum ekki Grænland þá munu Rússar eða Kínverjar gera það“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar

Tyrknesk kona segist líffræðileg dóttir Trump – Höfðar mál og krefst DNA-faðernisviðurkenningar