fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

18 skotnir til bana í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 06:32

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 18 voru skotnir til bana í San Miguel Totolapan í Mexíkó í gær. Vopnaðir menn réðust inn í ráðhúsið og skutu á fólk. Meðal hinna látnu er borgarstjórinn Conrado Mendoza Almeda.

BBC skýrir frá þessu.

Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina.

Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn.

Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu áður en ráðist var á ráðhúsið.

Í kjölfar árásarinnar tilkynnti varnarmálaráðuneytið að her landsins muni aðstoða við leitina að morðingjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn