fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Pressan

14 á sjúkrahúsi eftir slys í Legolandi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 11:00

Mynd/Legoland Germany

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir rússíbanavagnar í Lególandi í sunnanverðu Þýskalandi klesstu hvor á annan í gærkvöldi með þeim afleiðingum að 34 slösuðust, tveir af þeim alvarlega. Þýska fréttastofan DPA greindi frá því að einn vagninn hemlaði harkaði og annar hemlaði ekki af óþekktum ástæðum og klessti svo á hann með miklum látum. Þrjár þyrlur voru sendar á vettvang, ásamt slökkviliði og björgunarliði. Það lá ekki í fyrstu fyrir hvað hafði valdið slysinu.

Slysið átti sér stað í Fire Dragon-rússíbananum greindi starfsmaður skemmtigarðarins frá. Samtals voru 38 mannsum borð í vögnunum og fóru 14 þeirra á sjúkrahús eftir slysið. Rauði krossinn í Bæjaralandi sem kom að björguninni sagði að slysið hefði sem betur fer ekki valdið alvarlegum áverkum.

Í yfirlýsingu sem Legoland Þýskalandi gaf út kom fram að starfsmenn fylgdu öryggisráðstöfunum til hlítar og var garðurinn rýmdur um leið og hlúað var að þeim særðu. Garðurinn opnaði á ný í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar hafa fangaskipti við Frakka

Rússar hafa fangaskipti við Frakka
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eiginmaðurinn varpar ljósi á síðustu daga Brigitte Bardot

Eiginmaðurinn varpar ljósi á síðustu daga Brigitte Bardot
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Eigandinn sagður hafa flúið út með peningakassa og eytt sönnunargögnum

Harmleikurinn í Sviss: Eigandinn sagður hafa flúið út með peningakassa og eytt sönnunargögnum