fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

WHO telur ekki þörf á fjöldabólusetningum gegn apabólu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 16:30

Apabóla veldur meðal annars sárum á borð við þessi. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur ekki þörf á að grípa til fjöldabólusetninga gegn apabólu. Telur stofnunin að hreinlæti og öruggt kynlíf séu góð leið til að takmarka útbreiðslu veirunnar.

Mörg tilfelli apabólu hafa greinst í Evrópu, Norður-Ameríku og Ástralíu síðustu daga. Veiran er landlæg víða í Afríku en hefur skotið upp kollinum utan álfunnar öðru hvoru.

Richard Pebody, yfirmaður hááhættusmitsjúkdómadeildar WHO í Evrópu, segir að gott hreinlæti og öruggt kynlíf eigi að duga til að halda aftur af útbreiðslu veirunnar. Þess utan sé ekki mikið til af bóluefnum.

Hann sagði að smitrakning og einangrun séu einnig ráðstafanir sem geti haldið aftur af útbreiðslunni. Þetta sé ekki veira sem dreifst mjög auðveldlega og hafi ekki valdið alvarlegum veikindum fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?