fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

WHO telur ekki þörf á fjöldabólusetningum gegn apabólu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 16:30

Apabóla veldur meðal annars sárum á borð við þessi. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur ekki þörf á að grípa til fjöldabólusetninga gegn apabólu. Telur stofnunin að hreinlæti og öruggt kynlíf séu góð leið til að takmarka útbreiðslu veirunnar.

Mörg tilfelli apabólu hafa greinst í Evrópu, Norður-Ameríku og Ástralíu síðustu daga. Veiran er landlæg víða í Afríku en hefur skotið upp kollinum utan álfunnar öðru hvoru.

Richard Pebody, yfirmaður hááhættusmitsjúkdómadeildar WHO í Evrópu, segir að gott hreinlæti og öruggt kynlíf eigi að duga til að halda aftur af útbreiðslu veirunnar. Þess utan sé ekki mikið til af bóluefnum.

Hann sagði að smitrakning og einangrun séu einnig ráðstafanir sem geti haldið aftur af útbreiðslunni. Þetta sé ekki veira sem dreifst mjög auðveldlega og hafi ekki valdið alvarlegum veikindum fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“