fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Pressan

WHO telur ekki þörf á fjöldabólusetningum gegn apabólu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 16:30

Apabóla veldur meðal annars sárum á borð við þessi. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur ekki þörf á að grípa til fjöldabólusetninga gegn apabólu. Telur stofnunin að hreinlæti og öruggt kynlíf séu góð leið til að takmarka útbreiðslu veirunnar.

Mörg tilfelli apabólu hafa greinst í Evrópu, Norður-Ameríku og Ástralíu síðustu daga. Veiran er landlæg víða í Afríku en hefur skotið upp kollinum utan álfunnar öðru hvoru.

Richard Pebody, yfirmaður hááhættusmitsjúkdómadeildar WHO í Evrópu, segir að gott hreinlæti og öruggt kynlíf eigi að duga til að halda aftur af útbreiðslu veirunnar. Þess utan sé ekki mikið til af bóluefnum.

Hann sagði að smitrakning og einangrun séu einnig ráðstafanir sem geti haldið aftur af útbreiðslunni. Þetta sé ekki veira sem dreifst mjög auðveldlega og hafi ekki valdið alvarlegum veikindum fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri