fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Pressan

Tveir menn í lífshættu eftir skotárás í Osló

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 05:54

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn eru alvarlega særðir eftir skotárás í Osló á öðrum tímanum í nótt að staðartíma. Árásin átti sér stað á Trosterud.

VG hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ástand mannanna sé stöðugt en alvarlegt. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins í alla nótt og fjöldi vitna hefur verið yfirheyrður.

VG hefur eftir vitni að það hafi heyrt 3 til 6 skothvelli. „Í fyrstu taldi ég ekki að um skothvelli væri að ræða. Ég leit út um gluggann og sá tvo menn koma hlaupandi. Skömmu síðar kom sá þriðji,“ sagði vitnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór í mál eftir að hafa ekki verið boðið í jólateitið í vinnunni

Fór í mál eftir að hafa ekki verið boðið í jólateitið í vinnunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?

Musk og einum helsta ráðgjafa Trump misboðið vegna Star Trek – Eru nýju þættirnir vók?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður myrti eiginkonuna eftir að hafa lesið dagbókina hennar

Slökkviliðsmaður myrti eiginkonuna eftir að hafa lesið dagbókina hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaði ekkert nema fiskmeti í heilan mánuð – Áhrifin á heilsuna voru þessi

Borðaði ekkert nema fiskmeti í heilan mánuð – Áhrifin á heilsuna voru þessi