fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

Spænsk yfirvöld vara við „Dauðaenglinum“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 05:59

Frá Sevilla. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsk yfirvöld hafa varað landsmenn við „Dauðaenglinum“ en það er hitabylgja sem hefur legið yfir Ítalíu síðustu daga. Ítalir nefna hana „Lucifer“ (Dauðaengilinn). Á miðvikudaginn mældist 48,8 stiga hiti á Sikiley og gæti evrópska hitametið þar með hafa verið slegið en Alþjóðaveðurfræðistofnunin á enn eftir að staðfesta gildi mælingarinnar.

Það er háþrýstisvæði sem veldur hitabylgjunni. Það myndaðist yfir austanverðu Miðjarðarhafi en er nú á leið vestur.

Í Túnis hefur hitinn farið í 49 stig í forsælu og í Alsír í 44 stig.

Spænsk og frönsk yfirvöld hafa sent frá sér viðvaranir vegna mikils hita sem er yfirvofandi næstu daga en því er spáð að hann fari vel yfir 40 stig.

Reiknað er með að hitinn muni bara hækka og hækka á Spáni um helgina. Sevilla, í Andalúsíu, er einn þeirra staða sem reiknað er með að hitinn verði einna hæstur. Norska veðurþjónustan YR spáir 47 stiga hita þar á mánudaginn. Ekki er útilokað að hitinn fari enn hærra en það og gæti evrópska hitametið jafnvel verið í hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýnir grjótharða magavöðva í nýrri auglýsingu

Sýnir grjótharða magavöðva í nýrri auglýsingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að einkalíf þingmanna séu að verða furðulegri – „Hefurðu tekið eftir þessu?“

Segir að einkalíf þingmanna séu að verða furðulegri – „Hefurðu tekið eftir þessu?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 6 dögum

Náðu mynd af glósum ráðherrans sem sýndi hvernig hún ætlaði að koma sér undan erfiðum spurningum

Náðu mynd af glósum ráðherrans sem sýndi hvernig hún ætlaði að koma sér undan erfiðum spurningum
Pressan
Fyrir 6 dögum

38 ára faðir hélt að bakverkurinn þýddi bara að hann væri að eldast – Átta vikum seinna var hann dáinn

38 ára faðir hélt að bakverkurinn þýddi bara að hann væri að eldast – Átta vikum seinna var hann dáinn