fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um fæturna sem skolaði á land – Þetta er ástæðan

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 29. mars 2021 18:32

Einn fótanna sem skolað hefur á land.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mörg ár hafa stakir mannsfætur skolað á land í Bresku-Kólumbíu í Kanada. Fyrsti fóturinn fannst árið 2007 og til árið 2019 höfðu samtals 15 fætur fundist á ströndum svæðisins. Lögreglan hefur aldrei vitað hvernig þetta kom til, þar til nú.

Þegar mannslíkamar fara í sjóinn þá sökkva þeir niður á botn. Það var sannað árið 1977 en vatnsþrýstingurinn vinnur á móti gösum sem myndu venjulega myndast í mannslíkamanum við andlát og heldur þannig líkunum niðri.

Mynd: British Columbia Coroners Service

Réttarlæknirinn Gail Anderson í Simon Fraser University vildi komast að niðurstöðu í máli stöku fótanna og rannsakaði hún málið. Hún fann út að verur sem búa á sjávarbotninum, til dæmis krabbar og rækjur, leita sér matar í hræjum og ráðast þá helst á þau svæði þar sem vefur hræsins er sem mýkstur. Á mannslíkamanum er svæðið í kringum ökklann kjörinn staður fyrir þessar hræætur.

Þegar verurnar hafa nagað sig í gegnum vefinn þá slíta þeir fæturna af restina af líkamanum en venjulega væri það ekki nægilegt fyrir fæturna að byrja að fljóta. Það er þó strigaskóm að þakka að þeir byrja að fljóta þar sem í flestum nútíma skóm eru loftbólur í sólunum sem láta skóna fljóta.

Lögreglunni hefur gengið vel að bera kennsl á fæturna en í öllum tilvikum er fólkið talið hafa látist af slysförum eða tekið sitt eigið líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu

Segist ekki ætla að gera sömu mistök í hjónabandi sínu og foreldrar hans gerðu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran